Börkurinn

Börkurinn

Pétur Marinó er stofnandi mmafrettir.is og rödd MMA samfélagsins á Íslandi. Ef þið viljið vita eitthvað um bardagaíþróttir og þá MMA sérstaklega er Pétur maðurinn til að tala við. Áhugi hans á íþróttinni er gífurlegur og vitneskjan en meiri. Töluðum um upphafið á fréttamennskunni, stöðuna á MMA á Íslandi, Gunnar Nelson og UFC 226 svo eitthvað sé nefnt. Við hefðum getað talað í 4-5 klst en létum 2 vera nóg. Pétur er gestur númer fjögur í Börkurinn Hlaðvarp.

#4 Pétur MarinóHlustað

04. júl 2018