Jón Magnús Kristjánsson Yfirlæknir á bráðamóttöku Landsspítalans í Fossvogi og Guðrún Lísbet Níelsdóttir Hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri viðbragsáætlana flæðissviðs Landsspítalans, komu í Bráðavarpið og ræddum við um hópslys, bráðaflokkun og getu heilbrigðiskerfsins til þess að takast á við slíka atvik.