Bráðavarpið

Bráðavarpið

Doktor Sveinbjörn Gizurarson kom í viðtal í Bráðavarpið og fræddi okkur um eiturefni og viðbrögð við eiturefnaslysum. Hann talaði einnig um byltingarkenndan nefúða sem brýtur upp krampa sem hann hefur þróað og er á leiðinni á markað í Ameríku.

Eiturefnaslys Og Nýtt Nefúðalyf Við KrömpumHlustað

18. okt 2019