Heimilsofbeldi er málefni sem þarf að ræða opinskátt. Til þess fengum við þær Drífu Jónasdóttur og Erlu Sigríði Sigurðardóttur í Bráðavarpið. Þær hafa hvor á sínu sviði kafað ofan í málin og deila hér með okkur sinni reynsu, þekkingu of sýn á hvernig heilbrigðisstarfsfólk ætti að nálgast verkefnið sem er heimilsofbeldi.
Hér er linkur á skýrslu Drífu sem rædd er í þættinum:
https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Sk%c3%bdrsla%20Dr%c3%adfu%20J%c3%b3nasd%c3%b3ttur%20um%20verklag%20%c3%ad%20heilbrig%c3%b0is%c3%bej%c3%b3nustu%20vi%c3%b0%20m%c3%b3tt%c3%b6ku%20%c3%beolenda%20heimilisofbeldis_27.8.2021%20(004).pdf?fbclid=IwAR2j8jekS294A9w6AUm90pyVfVKZXU-E7wyC9bhSq225KcwFI54Szy3723A
Heimilsofbeldi - Drífa Jónasdóttir Og Erla Sigríður Sigurðardóttir