Bráðavarpið

Bráðavarpið

Hvað gera þeir um borð í sjúkraflugvél Mýflugs? Er eitthvað öðruvísi við að vinna við sjúkling umborð í flugvél eða sjúkrabíl? Svör við þessum spruningum og miklu fleiri er að finna í þessum þætti af Bráðavarpinu. Anton Berg Carrasco Bráðatæknir hjá Slökkviliði Akureyrar kom og sagði okkur frá sjúkrafluginu.

Sjúkraflug Á ÍslandiHlustað

15. nóv 2019