Þeir Steinþór Runólfsson læknir og Kristján Sigfússon Bráðatæknir og Hjúkrunarfræðingur komu í Bráðavarpið og tókum við fyrir sepsis, eða sýkingarsótt.
Það er rétt að taka fram að þetta eru umræður manna á milli en ekki klíniskar leiðibeiningar sem rætt er um að öllu leiti. Við hvetjum áheyrendur að kynna sér leiðbeiningar um meðhöndlum septískra eða alvarlega veikra sjúklinga.