Bráðavarpið

Bráðavarpið

Mark Dixon Bráðatæknir hélt fyrirlestur á ráðstefnunni á vakt fyrir Ísland. Þar fjallaði hann um nám sjúkraflutningamanna sem og nýja rannsókn sem háskólinn í Limerick, þar sem Mark er kennlsustjóri, gerði um háls og hryggáverka. Hér er linkur á þá rannsókn: https://emj.bmj.com/content/32/12/939

Mark Dixon Um Nám Í Limerick Og Háls Og HryggHlustað

19. okt 2019