Bráðavarpið

Bráðavarpið

Aldís Þóra Harðardóttir Kírópraktor hjá Sjúkraþjálfun Selfoss kom í Bráðavarpið og fór yfir stoðkerfisverki, þá aðalega bakverki með okkur. Hvernig ber að beita sér rétt þegar til dæmis sjúklingum er lyft? Hver eru einkenni brjósklos?

Líkamsbeiting - StoðkerfiðHlustað

26. mar 2020