Bráðavarpið

Bráðavarpið

Höskuldur Sverrir Friðriksson Bráðatæknir til rúmlega 30 ára hefur svo sannarlega frá mörgu að segja! Okkur fannst tilvalið á þessum skrítnu tímum að setjas niður með honum og fara yfir ferilinn og hvað á daga hans hefur drifið! Við vekjum athygli á því að þetta er fyrri þáttur af tvemur, seinni þátturinn kemur út næst komandi föstudag 1 maí.

Höskuldur Sverrir FriðrikssonHlustað

26. apr 2020