Bráðavarpið

Bráðavarpið

Við beindum kastljósinu að Covid19 verkefninu sem gengur yfir heiminn þessa dagana í Bráðavarpinu í dag. En við fengum þá Jóhann Má Ævarsson sérnámslækni í heimilslækningum og Bergþór Stein Jónsson sérnámslækni í Bráðalækningum í Minnisota til þess að fara yfir sjúkdóminn og þau inngrip og meðferðir sem verið er að prufa víðsvegar um heiminn. í fyrrihluta þáttarins sagði Loftur Einarsson slökkviliðs og sjúkraflutningamaður okkur frá því hvernig er að vera með Covid19. En hann greindist með sjúkdóminn fyrr í þessum mánuði.

Covid19 - Einkenni, inngrip og fleiraHlustað

30. mar 2020