Már Kristjánsson yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landsspítalans og Hjálmar Björgvinsson deildarstjóri almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra komu í Bráðvarpið og sögðu okkur frá kóronaveirunni sem kennd er við Wuhan hérað í Kína sem geysar um heiminn þessa dagana.
https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38806/Koronaveiran-2019-nCoV-%E2%80%93-Frettir-og-fraedsla/Novel-coronavirus-2019-nCoV--Latest-updates-and-info