Bráðatæknarnir Anton Berg Carrasco og Sverrir Örn Jónsson komu í heimsókn í Bráðavarpið og ræddum við aðeins um grunnendurlífgun.
En grunnendurlífgun skiptir sköpum þegar sjúklingar lenda í hjartastoppi.
Gagnlegt efni er að finna td á:
http://www.endurlifgun.is/
og á:
https://www.erc.edu/about/restart