Bráðavarpið

Bráðavarpið

þegar kemur að slösuðu fólki, skiptir lykil máli að kunna vel til verka. Til þess að það geti gengið er gott að hafa góðan skilning á grunninum. Í þessum þætti af Bráðavarpinu ætlum við að rifja aðeins upp grunnin og skerpa á honum! Við vonum að þið njótið og lærið af þessu spjalli! Hér kemur linkur á evrópsku trauma leiðbeiningarnar 2019: https://ccforum.biomedcentral.com/articles/10.1186/s13054-019-2347-3

Trauma - GrundvallaratriðinHlustað

07. okt 2019