Hjúkrunarfræðingarnir Signý Sveinsdóttir og Þórdís Edda Hjartardóttir héldur erindi á Bráðadeginum 2020 og kynntu þar gæðaverkefni sem þær hafa unnið að á bráðamóttöku Landsspítalans undan farið. Verkefnið snýr að því að vekja heilbrigðisstarfsfólk til umhugsunar um notkunar sírita eða mónitora við umönnum sjúklinga.
Afhverju eiga sjuklingar að vera tengdir í monitor