BAM er listahópur sem er með marga bolta á lofti þessa dagana, m.a. annars frumsýningu á stuttmyndinni Saffran Noir 20. mars í Bíó Paradís.
BAM stelpurnar segja okkur frá sketsunum sem þær framleiða, kaótísku skipulagi og mörgu öðrum skemmtilegum verkefnum sem eru á borðinu hjá þeim.
IG/FB: @camerarullar
Email: camerarullar@gmail.com
Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.