Lára Stefánsdóttir er dansari, danshöfundur og pilates
kennari. Hún er með mikla ástríðu fyrir listinni og segir að hún sé alltaf í stuði til að dansa. Lára hefur gert mikið í gegnum tíðina í listabransanum og við förum um víðann völl um dans, tilfinningar og Íslenska dansflokkinn.
IG/FB: @camerarullar
Email: camerarullar@gmail.com
Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
stúdíó.