Camera Rúllar

Camera Rúllar

Nýjung í Camera Rúllar. Við horfum öll á mynd sem einhver velur og ræðum. Mynd mánaðarins er Jackie Brown. Bríet valdi myndina að þessu sinni en við horfðum öll á myndina og ræddum. Drögum aðila fyrir val á næstu mynd. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

MYND MÁNAÐARINS: Jackie BrownHlustað

02. jan 2024