Í þetta skiptið kom til mín maður sem er með IMDB credit fyrir Avengers: Infinity War og Endgame, Venom og líka sjónvarpsþáttinn See. Hann starfar hjá fyrirtækinu Dneg í London við tæknibrellur í kvikmyndum. Ekki skemmir fyrir að hann er mágur hans Kjartans.
IG/FB: @camerarullar
Email: camerarullar@gmail.com
Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus
stúdíó.
Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun