Camera Rúllar

Camera Rúllar

Öll horfðum við á jólamynd sem við höfðum ekki áður séð og ræðum þær myndir. Sem betur fer erum við öll með mismunandi skoðanir almennt, en í þessum þætti erum við nokkuð sammála. Hinsvegar er stóra spurningin - er Die Hard jólamynd? IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó. Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun

P.O.V: Jóla hvað?Hlustað

04. des 2023