Camera Rúllar

Camera Rúllar

Óskar Þór er leikstjóri sem hefur búið allstaðar í heiminum. Hann er menntaður bókmenntafræðingur, fór í kvikmyndaskóla í New York, hefur unnið að sjónvarpsseríum hérlendis og erlendis og vinnur nú að þríleiknum sem einhverjir hafa heyrt af. Við ræðum öll stóru verkefnin, Svartur á leik, Ég man þig, Napóleon skjölin og þar eftir götunum. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó. Þessi þáttur er í boði Hjarnverslun / hjarn.is / @hjarnverslun

SLATE 61: Óskar Þór AxelssonHlustað

20. nóv 2023