Dómsdagur

Dómsdagur

Allir elska pandabirni ... eða svo héldum við. Í Dómsdegi vikunnar kemur reyndar í ljós að einn meðlimur Dómsdags HATAR pandabirni. Sem er furðulegt, en við dæmum ekki. Eða jú, reyndar. Við dæmum fullt. 

#146 Pand-emicHlustað

12. júl 2021