í 15. þætti kom Erla Guðmundsdóttir heilsumarkþjálfi, crossfitþjálfari, ungbarnasundskennari og menntaskólakennari í frábært spjall og sagði frá því hvað mikilvægt er að hafa í huga ef við viljum hugsa um heilsuna. Þetta þarf ekki að vera flókið en það er margt sem hægt er að gera til að hafa góð áhrif á heilsuna.Erla er líka með nokkrar mjög skemmtilegar síður á Facebook og Instagram sem sniðugt er að kíkja á. Sem dæmi þá er hún með mjög skemmtileg fræðslumyndbönd í Highlights á Instagramsíðunni sinni sem eru algjör snilld. Heilsumarkþjálfun Erlu:Instagram: https://www.instagram.com/heilsumarkthjalfun/ Facebook: https://www.facebook.com/Heilsumarkthjalfunerlu/ 100hrósdagar: https://www.facebook.com/groups/710844496090687/Ráðleggingar um mataræði frá Embætti landlæknis: https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item25765/Radleggingar-um-mataraedi-%E2%80%93-Endurskodun-2015Ráðleggingar um hreyfingu frá Embætti landlæknis: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11179/NM30399_hreyfiradleggingar_baeklingur_lores_net.pdfUm svefn: The Joe Rogan Experience – Sleep Expert and Neuroscientist Dr. Matthew Walkerhttps://www.youtube.com/watch?v=pwaWilO_Pig