Dótakassinn

Dótakassinn

Í 25. þætti er farið yfir pófatímabil og prófaundirbúning.  Núna eru margir að fara í próf og því var ákveðið henda í stutt prófaprepp. Hvernig á að undirbúa sig fyrir próf og hvað er hægt að gera í til að tækla stress í prófum og ná sem bestum árangri. 

PrófapreppHlustað

30. apr 2021