Í 12. þætti kynnum við til dót dagsins og í dag verður fjallað um mikilvægi jákvæðra frétta og jákvæðra samskipta. Á næstunni verða gefnir út svona stuttir þættir þar sem áherslan verður á jákvæð og uppbyggileg atriði sem við getum nýtt okkur til að hafa góð áhrif á okkur sjálf og aðra í kringum okkur. Ef þú ert með hugmynd af efni þá væri gaman að heyra frá þér og aldrei að vita nema þín hugmynd verið efni í næsta þátt. ****Tenglar: https://www.positive.news/https://www.sunnyskyz.com/good-newshttps://www.goodnewsnetwork.org/https://www.optimistdaily.com/****Hér getur þú sent inn nafnlausa spurningu eða ábendingu að efni fyrir Dótakassann.Netfang þáttarinns er svo: dotakassinnhladvarp@gmail.com ****
Dót dagsins: Jákvæðar fréttir og jákvæð samskipti.