Draugasögur

Draugasögur

Við töldum lengi niður í þennan EXTRA langa Draugasögu- og fræðsluþátt þar sem við förum yfir nokkur mál frægasta særingarmann samtímans.Auk þess sem við tökum smá 'Spurt & Svarað' um málefnið eins og:◾️ Af hverju andsetur Djöfullinn ekki trúleysingja?◾️Geta bara prestar sært út Djöfla?◾️Lesa Djöflarnir hugsanir okkar?og allskonar fleiri spurningum sem við munum fara yfir í lok þáttar og í gegnum söguna.Verið óhrædd að spyrja fleiri spurninga sem kunna að brenna á ykkur í gegnum þáttinn eða eftir hann og henda þeim á okkur í kommentum eða samfélagsmiðlum sem við munum reyna okkar besta til að svara og jafnvel skapa smá umræðu :)Það er ekki eftir neinu að bíða, við kynnum þennan þátt með miklu stolti og með virðingu við hinn eina og sanna Pope's Exorcist.Þetta er sagan um baráttu manns við Djöfulinn sjálfan...Father Gabriel AmorthKOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Samstarfsaðilar þáttarins eru:Happy Hydrate Share Iceland Hell Ice CoffeeDraugasögur á Samfélagsmiðlum: Instagram Facebook Tiktok

Særingarmaður PáfansHlustað

26. des 2024