Draugavarpið

Draugavarpið

Oftar en ekki finnum við fyrir því er við göngum inn í gamlar byggingar að þær eiga sér miklar sögur og draugagangur eða reimleikar í húsum fara í rauninni eftir því hversu mikið er um sagnamenn eða sagnasafnara á hverjum stað. Stóra spurningin er svo hvort sagan sé sönn eða ekki og þarf í raun aðeins eitt einstakt og óvéfengjanlegt tilvik. Oftast er það snúnara að staðfesta að eitthvað sé örugglega ekki til, sérstaklega þegar margir verða vitni af því sama.

S1E7 Lærði skólinnHlustað

24. okt 2021