Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.
#12 Brunavarnir fyrir gæludýr
01. des 2021
#11 Martröð dýraeigandans - Húsbruni
27. nóv 2021
#10 Andleg örvun, hundasálfræði og þefleikir
27. júl 2021
#9 Hjálparhundar og merkileg dýr
13. júl 2021
#8 Umönnun öldunga og regnbogabrúin
22. jún 2021
#7 Tilfinningar og merkjamál katta
15. jún 2021
#6 Hundaeftirlitið: Í hvað fara hundaleyfisgjöldin?
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …