Ein Pæling

Ein Pæling

Georg Leite er bareigandi í Reykjavík og frumkvöðull á ýmsum sviðum. Í þættinum er rætt um breytingar á skemmtanalífi undanfarin ár sem Georg segir birtast í aukinni glæpa of ofbeldistíðni og telur hann lögregluna hafa fá úrræði til þess að takast á við þennan nýja veruleika.Þá er einnig rætt um getu Íslands til þess að taka á móti fólki með erlendan bakgrunn, rasisma, fréttaumfjallanir og margt fleira.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling- Kemur hnífsstunguárás á Menningarnótt fólki á óvart?- Er miðbær Reykjavíkur orðinn hættulegri en áður?- Getur lögreglan tekist á við nýjan veruleika?- Afhverju er erlendum aðila sem fremur hundruð afbrota ekki vísað úr landi?Þessum spurningum er svarað hér.

#335 Georg Leite - Miðbær Reykjavíkur er hættulegri en áðurHlustað

29. ágú 2024