Björn Jón Bragason mætir í settið og ræðir hina ýmsu hluti. Meðal annars mannréttindi, stjórnmálin á Íslandi, hugarfar, hægribylgju ungs fólks, menningarlega afstæðishyggju, vinstri róttækni og Vestræn Gildi.- Fylgja því engar kröfur að gerast íslenskur ríkisborgari?- Er hægribylgja ungs fólks óumflýjanleg?- Er menningarleg afstæðishyggja fyrirlitlegri en aðrar syndir?Þessum spurningum er svarað hér!
#383 Björn Jón Bragason - Sjálfshatur hins Vestræna heims