Ein Pæling

Ein Pæling

Þórarinn ræðir við Líf Magneudóttur, eina borgarfulltrúa Vinstri grænna í Reykjavík, um stjórnmálin. Rætt er um framtíð Vinstri grænna, borgarmeirihlutann, pólitíkina, hægribylgjuna, útlendingamál, húsnæðismál, leikskólamálin og borgarlínuna. - Afhverju telur Líf no borders hugmyndafræðina vera ómögulega?- Hver er framtíð Vinstri grænna?- Hvenær verður borgarlínan kláruð?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:www.pardus.is/einpaelingeðaLeggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar:Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu PylsurAlvörubón

#426 Líf Magneudóttir - No borders er ekki raunhæftHlustað

11. jún 2025