Ein Pæling

Ein Pæling

Þórarinn ræðir við Erp Eyvindarsson eða Blaz Roca. Erpur hefur gert garðinn frægan ásamt hljómsveit sinni XXX Rottweiler hundar en hún hefur sett svip sinn á íslenska tónlistarmenningu í áratugi. Í þessum þætti er fjallað um stjórnmálin á Íslandi, vókið, vinstrið, kapítalismann, nýfrjálshyggju, Marxisma, alþjóðapólitík, kúgun, ágreining fjöldans og margt fleira.- Er nýfrjálshyggjan afl alls ills?- Hefði Erpur kosið Trump?- Afhverju myndu Sjálfstæðismenn krossfesta Jesú?Þessum spurningum er svarað hér.Til að styðja við þetta framtak má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Ljárdalur.is Alvörubón

#412 Blaz Roca - Sjálfstæðismenn myndu krossfesta JesúHlustað

24. apr 2025