Ein Pæling

Ein Pæling

Þórarinn ræðir við Albert Jónsson, sérfræðing í málefnum alþjóðasamskipta ásamt því að hafa verið ráðgjafi á hinum ýmsu sviðum í öryggis- og varnarmálum fyrir sendiherra og ráðherra.Í þessum þætti er rætt um átök í Sýrlandi, hagsmuni Íslands í breyttum heimi og sérstöðu Íslands í loftslagsmálum

#382 Albert Jónsson - Ísland geti ekki sturtað niður efnahagi landsins í þágu loftslagsaðgerðaHlustað

26. des 2024