Endalínan

Endalínan

Góðir hlustendur, Endalínan mætt aftur!Halldór var utan þjónustusvæðis og þess vegna fékk Gunni þá Arnór og Ólaf Helga Jónsson með sér til að fara yfir allt sem hefur gerst síðustu tvær vikur, og það er á nógu að taka!Kynnum einnig til leiks nýjan samstarfsaðila, Comfyballs! Takk fyrir að taka slaginn með okkur!Að sjálfsögðu eru, ásamt comfyballs, Brons, Viking Lite, Hótel KEF og Soho með okkur í liði!

265. Þáttur - Spennan magnastHlustað

02. mar 2025