Endalínan

Endalínan

Ljúfsárt er það! Frábæru tímabili lokið með frábærum karakter sigri Stjörnunar í oddaleik.Endalínan í samstarfi við Brons, Soho, KEF spa, Viking Lite (Léttöl), Comfyballs og Lasersmiðjuna fór yfir leikinn í Síkinu og gerði þessu góð skil!

284. Þáttur - Skíni Stjarnan! (Finals ODDALEIKUR)Hlustað

22. maí 2025