Endalínan

Endalínan

Gunni og Dóri tóku vaktina tveir í gegnum öldurnar þessa vikuna og fóru yfir það sem hefur gengið á í samstarfi við Brons, Viking Lite (Léttöl), KEF Spa, Soho og Comfyballs!

273. Þáttur - Af hverju ekki?Hlustað

12. apr 2025