Englaryk

Englaryk

Að drauga er ný sögn (e. Ghosting). Charlize Theron tók til sinna ráða til a losna við Sean Penn og hætti að svara tölvupóstum, símtölum og sms-um. Hvað gerði maðurinn til þess að verðskulda slíka meðferð? Málið rætt í þaula í nýjasta Englaryks-þættinum.

Englaryk 24 - Trending: "að drauga* Hlustað

02. júl 2015