Loksins loksins komst þetta í gang aftur og byrjum við nýtt tímabila með skemmtilegum viðmælanda og er hann að þessu sinni Eggert Skúlason ritstjóri Sporðakasta á mbl.is. Settumst við niður og spáðum í sumarið og veltum því fyrir okkur hvað sé handan við hornið, miðað við hvað hefur sést af laxi og hvernig vertíðin byrjar. Eru einhverja ógnanir sem seðja að sumrinu, hvernig verður sumarið? Spáum aðeins í öll þessi atriði er varðar veiðina og tókum þetta svona á léttari nótunum. Vona að þið njótið og góða skemmtunKvSiggiVinir hlaðvarpsins eru:Bláa Lónið 🛀Patagonia 🎣Kromákur og Skjöldur 👔Víking Gylltur 🍻Golfefnabúðin 👷♂️