Fantasíusvítan

Fantasíusvítan

Vika fjögur og alltí einu nánast engir menn eftir!? Hvað er að eiga sér stað þarna í US and A? En allavega þá er allt í blússandi gangi hjá okkar konu Charity og vinkonurnar spenntar fyrir seríunni, það gerist nú ekki á hverjum degi. 

Vika 4: Glæfra stökk, grátur og glæpamaður í TjaldiHlustað

25. júl 2023