Fantasíusvítan

Fantasíusvítan

Lilja fékk Huga aftur í svítuna til þess að halda aðeins áfram að ræða Love Island.  Farið yfir þætti 17-21, alltof langur þáttur fyrir svona lítið efni, en hvað getum við sagt þau gátu talað nóg. Hversu þreytandi er Medih? Er Sammie síðasta sort? Afhverju er Mitch svona despó? Þetta og svo ótrúlega margt fleira í þessum auka Love Island rant þætti. 

Love Island Special ft. Hugi Halldórsson vol.2Hlustað

29. jún 2023