Fílalag

Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið er um víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi. Um málið er ekkert meira að segja. Fílið þetta bara og fokk svo off.

  • RSS

Seven Nation Army – Sýrustig sálarinnar Hlustað

28. jún 2024

Way Down We Go – Djöfullinn á hringtorginuHlustað

14. jún 2024

Crazy – KlikkunHlustað

31. maí 2024

Sex on Fire – Logandi kynlíf ljónannaHlustað

24. maí 2024

Dag sem dimma nátt – Strenging húmsinsHlustað

17. maí 2024

Will You Love Me Tomorrow – Paradísarmissir, missir, missir, missir (bergmál)Hlustað

10. maí 2024

Quit Playing Games (With my Heart) – Tárin, árin, sárinHlustað

03. maí 2024

Gvendur á Eyrinni – Harmurinn, tyggjóið, eyrin og eilífðinHlustað

26. apr 2024