Beermat Entrepreneur kom út árið 2002 og er eftir Meke Southon, frumkvöðul sem komið hefur að stofnun fjölda fyrirtækja sem hafa langt. Í bókinni er fjallað um hvað einkennir frumkvöðla, hvað drífur þá áfram og hvaða fimm stöður þurfa að vera rétt mannaðar til að fyrirtækið nái flugi, Síðan eru hin þrjú stig fyrirtækisins skoðuð og rædd frá því að fyrirtækið er sproti eða fræ þangað til það er orðið eikartré.
Beermat Entrepreneur - frumkvöðlar og hvernig sprotar verða að fyrirtækjum