Fjallastelpur

Fjallastelpur

Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna! Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref yfir í pólfara og allt þar á milli. Við munum fjalla um útilegur, fjallgöngur, búnað, fatnað, útieldun, útivist með börn og hvernig það er að vera Fjallastelpa á Íslandi

  • RSS

Perla MagnúsdóttirHlustað

18. ágú 2020

Nautastígurinn - Berglind Steinþórsdóttir Hlustað

28. júl 2020

FJALLASTELPURHlustað

11. jún 2020