Heiðar og Árni settust niður og fóru vítt yfir sviðið. Landsliðið tekið fyrir, Subway deild karla gerð upp af gömlum vana og 1. deildin tekin fyrir.Gætu Stjarnan og Grindavík misst af úrslitakeppninni? Fá Héraðsbúar að finna úrslitakeppnistilfinninguna? Hverjir verða deildarmeistarar og sleppa við Þór Þ. í fyrstu umferð? Það virðast verða aðalverðlaunin.