Farið yfir sviðið eins og það lítur út eftir átta liða úrslit Subway deildar karla og spáð í spilin fyrir undanúrslitin. Fáum við 2 oddaleiki í byrjun maí? Það væri heldur betur fengur fyrir körfuboltaaðdáandann. Einnig var drepið á úrslitaviðureign kvenna og neðri deildum.