Flugucastið

Flugucastið

Pétur og Birgir Steingrímssynir (ekki bræður) hafa helgað stórum hluta ævi sinnar í eltingarleik við þann silfraða í Laxá í Aðaldal. Báðir hafa þeir fylgt veiðimönnum um áratugaskeið og marga fjöruna sopið og ölduna stigið á bökkum Laxár. Við þökkum Veiðitorg.is og Avis bílaleigu sérstaklega fyrir að gera okkur kleift að leggja land undir fót og hitta þessa höfðingja. Njótið því við þið vitið þetta

Flugucastið #35 - Lávarðar LaxárHlustað

24. mar 2020