Flugucastið

Flugucastið

Jóhannes Sturlaugsson hefur helgað líf sitt laxfiskum. Hann fer vítt og breitt með okkur í þætti vikunnar og dregur ekkert undan í gagnrýni sinni á Hafrannsóknarstofnun. Þessum má enginn missa af!

Flugucastið #25 - Laxfiskar, Jóhannes Sturlaugsson og vísindinHlustað

10. jan 2020