Flugucastið

Flugucastið

Kæru kastarar Það var hann Elvar Örn Friðriksson sem mætti til okkar þessa vikuna hann fékk veiðina í vöggugjöf og hefur komið víða við. En hann hefur starfað við leiðsögn, veiðileyfasölu en nú berst hann fyrir verndun villtra laxastofna sem framkvæmdastjóri North Atlantic Salmon Fund á Íslandi. Þannig við komum víða við í þætti vikunnar Svo njótið því við nutum.

Flugucastið #26 - Dusty Miller, Harpa og NASFHlustað

16. jan 2020