Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.
#111 - Reykjavíkurflugvöllur undir hæl borgarinnar – nýjar skipulagsreglur í vinnslu – borgin vill einkaþotur og þyrlur burt og takmörk í starfsleyfið – Viðar Jökull Björnsson flugvallarstjóri BIRK.
28. apr 2025
#110 – „Það verður að vera vit í vitleysunni“ – Sögur af STOL operation á Grænlandi og ræningjunum með rauða stélið – Jóhann Skírnisson
17. apr 2025
#109 – WOW air var í raun löngu gjaldþrota – 6 ár frá falli flugfélagsins – Stefán Einar Stefánsson
20. mar 2025
#108 – VAFFÞOTAN - Bylting í hönnun farþegaþotu – „Blended wing-body aircraft“ – Nína Jónsson – síðari hluti.
13. mar 2025
#107 - Fædd inn í flugið í Lúx og hefur staðið í stafni stærstu flugfélaga heims – varaformaður Icelandair Group – Nína Jónsson – Fyrri hluti.
12. mar 2025
#106 – Leiguflugið – Air broker Iceland – Næg verkefni og vantar flugvélar - Ásgeir Örn Þorsteinsson og Einar Hermannsson
07. mar 2025
#105 – Þakklátur fyrir áratuga feril í björgunar- sjúkra og eftirlitsflugi – Jakob Ólafsson
04. mar 2025
#104 – PLAY breytir um kúrs – ætla snúa við taprekstri með útleigu véla og nýjum áherslum í KEF– Einar Örn Ólafsson
Fjallastelpur eru allar þær sem reima á sig gönguskó, skella sér í jakka og skreppa út í náttúruna! Í þessu hlaðvarpi ætlum við að fjalla um undraheim kvenna í útivist, allt frá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref …
Samtal um sjálfbærni er hlaðvarp á vegum Mannvits þar sem við fjallað er um áhugaverðar nýjungar í tækni, vísindum og verkfræði og áhrif þess á samfélag okkar. Sjálfbær þróun felur í sér áskoranir og tækifæri sem við fjöllum um í …
Ferðaþjónustan er fólkið sem í henni starfar. Í Bakpokanum ræðir Skapti Örn Ólafsson við fólk sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki, starfar í greininni eða tengist henni á einhvern hátt, um störfin, sögurnar, frumkvöðlana. Bæði allt það skemmtilega og mannlega sem einkennir atvinnugreinina …
Í átt að stafrænum heimi og aukinni gervigreind! Breytingin yfir í hinn stafrænan heim hefur bæði í för með sér mýmörg tækifæri fyrir Ísland. Tækifærin snúa að möguleikanum að geta kynnt tæknilega nýsköpun. Markmiðið með þessu vefvarpi er sýna fram …