Flugvarpið

Flugvarpið

Í þessum áramótaþætti er farið yfir helstu fréttir úr fluginu á árinu 2024 og spáð í spilin fyrir 2025. Rætt er við tvo sérfræðinga í flugmálum; þá Matthías Sveinbjörnsson forseta Flugmálafélags Íslands sem jafnframt er verkfræðingur og fyrrum forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair og Örnólf Jónsson flugstjóra og stjórnarmann í FÍA sem er líka hagfræðimenntaður og löggiltur endurskoðandi. Farið er yfir fréttir síðasta árs af Play, Icelandair, Air Atlanta og öðrum íslenskum flugfélögum, málefni flugskóla rædd og ISAVIA ásamt fjölmörgu öðru. Áhugaverður þáttur fyrir alla sem vilja fylgjast með því sem er að gerast í flugmálum.

#98 – 2024 gert upp og spáð í 2025 – Örnólfur Jónsson og Matthías SveinbjörnssonHlustað

03. jan 2025