Rætt er við Ásgeir Örn Þorsteinsson og Einar Hermansson sem eiga og stýra nýju fyrirtæki sem heitir Air broker Iceland og er leigumiðlun með flugvélar og þyrlur. Þeir hafa báðir langa og miklar reynslu í störfum við flugið hérlendis síðustu áratugina sem nýtist vel í að afla og sinna margvíslegum leiguverkefnum fyrir kúnna hvaðanæva úr heimunum. Þeir segja verkefnin vera margvísleg og eftirspurnin stundum umfram það sem flugvélar fást til að sinna. Rætt er um ýmsar breytingar í innanlandsfluginu, ríkisstyrki á flugleiðum og áhyggjur af yfirvofandi fækkun flugvéla í flugflotanum samhliða því þegar Icelandair hættir rekstri Dash 200 véla og ýmislegt fleira.
#106 – Leiguflugið – Air broker Iceland – Næg verkefni og vantar flugvélar - Ásgeir Örn Þorsteinsson og Einar Hermannsson